Að fá visa til Víetnam tók lengri tíma en við bjuggumst við og urðum því að gista í 2 nætur í Bangkok.
Við ákváðum að nýta sólina og borga okkur inn á hótelsundlaug báða dagana.
Seinna kvöldið borðuðum við pöddur og enduðum óvænt á að fá okkur tattoo.
Erum búnar ad vera rosalega duglegar að dekra við okkur í allskonar nuddi, andlitsmeðferðum og Þóra komst í langþráða augabrúnalitun.
Á föstudagskvöldinu tókum við svo rútu til Siem Reap.
| Sundlaugin I Bangkok |
| Khao San road sed fra herbergissvolunum okkar |
| Ekki slæmt ad fa nudd |
| Karólína I augabruna litun |
| Kókosísinn mjog godur |
| Mmm |
| Pöddurnar okkar |
| Sátt med kvöldmatinn |
| Girnó |
| Erfid stund a tattoo stofunni |
| Súpa í poka |
| Skrifad I dagbækur, póstkort o.fl. |
Trúi ekki að þið hafið borðað pöddurnar ... eða vil amk ekki trúa því ;P
SvaraEyðaxxx Harpa